fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433

Mamman grét er sonurinn varð fyrir kynþáttafordómum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, varð fyrir rasisma í síðasta mánuði eftir leik gegn Liverpool í Ofurbikar Evrópu.

Abraham klikkaði á mikilvægu víti í vítaspyrnukeppni og fékk í kjölfarið ógeðsleg skilaboð á netinu.

Abraham viðurkennir að það hafi verið erfitt og þá sérstaklega fyrir móður sína sem er ekki vön slíku.

,,Ég man eftir að hafa rætt við mömmu og hún var full af tilfinningum, hún grét,“ sagði Abraham.

,,Hún hugsaði bara, af hverju ég? Það er ekki skemmtilegt að heyra, að sonur þinn sé að fá áreiti.“

,,Ég er sterkur og þetta hefur ekki eins mikil áhrif á mig. Það gæti hins vegar haft áhrif á þau sem eru ekki með sama persónuleika og ég. Þetta var erfið stund fyrir mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433
Fyrir 4 klukkutímum

Einkunnir úr leik West Ham og Manchester United: Matic hörmulegur

Einkunnir úr leik West Ham og Manchester United: Matic hörmulegur
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tilfinningarík stund fyrir Skúla sem kvaddi: ,,Búinn að gleyma að þetta væri síðasti leikurinn“

Tilfinningarík stund fyrir Skúla sem kvaddi: ,,Búinn að gleyma að þetta væri síðasti leikurinn“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Real reyndi tvisvar að fá goðsögn Barcelona

Real reyndi tvisvar að fá goðsögn Barcelona
433
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United tapaði í London – Dramatík er Wolves náði stigi

Manchester United tapaði í London – Dramatík er Wolves náði stigi
433
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær hlustar ekkert á forsetann – Pogba er ánægður

Solskjær hlustar ekkert á forsetann – Pogba er ánægður
433
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Pochettino sé líklegastur til að fá sparkið

Telur að Pochettino sé líklegastur til að fá sparkið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Keane fann sér nýtt starf

Keane fann sér nýtt starf
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki möguleiki að hann og Coutinho spili saman

Ekki möguleiki að hann og Coutinho spili saman