Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433

Mamman grét er sonurinn varð fyrir kynþáttafordómum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, varð fyrir rasisma í síðasta mánuði eftir leik gegn Liverpool í Ofurbikar Evrópu.

Abraham klikkaði á mikilvægu víti í vítaspyrnukeppni og fékk í kjölfarið ógeðsleg skilaboð á netinu.

Abraham viðurkennir að það hafi verið erfitt og þá sérstaklega fyrir móður sína sem er ekki vön slíku.

,,Ég man eftir að hafa rætt við mömmu og hún var full af tilfinningum, hún grét,“ sagði Abraham.

,,Hún hugsaði bara, af hverju ég? Það er ekki skemmtilegt að heyra, að sonur þinn sé að fá áreiti.“

,,Ég er sterkur og þetta hefur ekki eins mikil áhrif á mig. Það gæti hins vegar haft áhrif á þau sem eru ekki með sama persónuleika og ég. Þetta var erfið stund fyrir mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu bréfið sem Guardiola sendi 114 stuðningsmönnum City: Fái frítt á völlinn

Sjáðu bréfið sem Guardiola sendi 114 stuðningsmönnum City: Fái frítt á völlinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lykilmaður Tyrkja: „Þetta er ekki búið“ – Stúkan verður rauð

Lykilmaður Tyrkja: „Þetta er ekki búið“ – Stúkan verður rauð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sindri hefur aldrei séð neinn jafn illan: „Reif af sér heyrn­ar­tól­in og reifst og skammaðist“

Sindri hefur aldrei séð neinn jafn illan: „Reif af sér heyrn­ar­tól­in og reifst og skammaðist“