fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433

Mamman grét er sonurinn varð fyrir kynþáttafordómum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, varð fyrir rasisma í síðasta mánuði eftir leik gegn Liverpool í Ofurbikar Evrópu.

Abraham klikkaði á mikilvægu víti í vítaspyrnukeppni og fékk í kjölfarið ógeðsleg skilaboð á netinu.

Abraham viðurkennir að það hafi verið erfitt og þá sérstaklega fyrir móður sína sem er ekki vön slíku.

,,Ég man eftir að hafa rætt við mömmu og hún var full af tilfinningum, hún grét,“ sagði Abraham.

,,Hún hugsaði bara, af hverju ég? Það er ekki skemmtilegt að heyra, að sonur þinn sé að fá áreiti.“

,,Ég er sterkur og þetta hefur ekki eins mikil áhrif á mig. Það gæti hins vegar haft áhrif á þau sem eru ekki með sama persónuleika og ég. Þetta var erfið stund fyrir mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Í gær

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Í gær

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta
433Sport
Í gær

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Í gær

Þetta eru ljótustu treyjurnar sem Manchester United hefur notað

Þetta eru ljótustu treyjurnar sem Manchester United hefur notað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“