fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Ísland fékk á sig fjögur og tapaði í Albaníu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albanía 4-2 Ísland
1-0 Kastriot Dermaku(32′)
1-1 Gylfi Þór Sigurðsson(47′)
2-1 Elseid Hysaj(52′)
2-2 Kolbeinn Sigþórsson(58′)
3-2 Odise Roshi(79′)
4-2 Sokol Cikalleshi(84′)

Íslenska karlalandsliðið spilaði mikilvægan leik í undankeppni EM í kvöld en við lékum gegn Albaníu.

Ísland byrjaði leikinn afar illa og áttu Albanar fyrri hálfleikinn skuldlaust og leiddu 1-0 í leikhléi.

Snemma í síðari hálfleik jafnaði Gylfi Þór Sigurðsson metin fyrir Ísland eftir varnarmistök heimamanna.

Ekki löngu seinna var staðan orðin 2-1 fyrir Albaníu en Elseid Hysaj skoraði stuttu eftir mark Gylfa.

Kolbeinn Sigþórsson var þá kynntur til leiks hjá Íslandi og jafnaði metin með sinni fyrstu snertingu – frábær innkoma.

Á 79. mínútu þá skoraði svo Odise Roshi þriðja mark Albana en hann átti skot sem fór í Kára Árnason og þaðan í netið.

Sokol Cikalleshi kláraði svo dæmið fyrir heimamenn stuttu seina og lokastaðan, 4-2 fyrir Albönum.

Úrslitin því alls ekki góð fyrir Ísland sem er nú þremur stigum á eftir Frökkum og Tyrkjum í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Í gær

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær