fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433

Fékk skilaboð frá vinum sínum: ,,Svo þú ert á leið til Arsenal?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Umtiti, leikmaður Barcelona, fékk skilaboð frá vinum sínum í sumar en þeir töldu að hann væri á leið til Arsenal.

Það var mikið talað um að Umtiti væri á leið til enska félagsins en hann segist ekki vita neitt um þær sögusagnir.

,,Í alvöru þá veit ég ekkert hvaðan þessar sögusagnir varðandi Arsenal komu,“ sagði Umtiti.

,,Ég las skilaboð frá vinum mínum: ‘ah svo þú ert að fara til Arsenal?’ – ég svaraði bara nei, að ég yrði áfram hjá Barcelona.“

,,Ég veit ekkert um hvort þeir hafi rætt við umboðsmanninn minn. Ég sagði bara við hann að það skipti mig engu máli og að hann þyrfti ekki að tala við mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Everton fékk skell í Bournemouth

Everton fékk skell í Bournemouth
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni
433Sport
Í gær

Stórkostlegt myndband eftir sigur Víkinga – Sjáðu fagnaðarlætin eftir leik

Stórkostlegt myndband eftir sigur Víkinga – Sjáðu fagnaðarlætin eftir leik
433Sport
Í gær

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur