fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433

Er Kane að ljúga? – ,,Hef aldrei hent mér í jörðina“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, hefur aldrei dýft sér í leik en hann segir þetta sjálfur.

Kane var ásakaður um dýfu í síðasta leik er hann fékk vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Arsenal.

Kane hefur áður verið ásakaður um leikaraskap en hann neitar að hafa fiskað brot viljandi.

,,Ég hef aldrei hent mér í jörðina og vonandi þá þarf ég aldrei að gera það,“ sagði Kane.

,,Ég sagði eftir Arsenal leikinn að þetta hafi verið 50/50 brot. Svipað því og var ekki dæmt fyrir okkur á Wembley ári áður. Svona er fótboltinn.“

,,Ég nota líkamann minn vel og sem framherji þá þarftu að gera það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Logi var pirraður yfir umræðunni: Besti dagur lífsins – „Við Biffuðum okkur upp“

Logi var pirraður yfir umræðunni: Besti dagur lífsins – „Við Biffuðum okkur upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur: Þeir dæma þetta

Pétur: Þeir dæma þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ívar var tekinn af lífi í gær: Þorsteinn undrandi – ,,Ég myndi sjálfur vera efins um mitt ágæti“

Ívar var tekinn af lífi í gær: Þorsteinn undrandi – ,,Ég myndi sjálfur vera efins um mitt ágæti“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin
433
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry setti tvennu

Kjartan Henry setti tvennu