fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433

Þjóðin sá Gary Martin ná fram hefndum: ,,Alvöru sokkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur ákvað að losa sig við sóknarmanninn Gary Martin í byrjun sumars og það kom á óvart.

Gary skrifaði aðeins undir samning við Val fyrir tímabilið en var fljótt leystur undan samningi.

Það hefur aldrei verið staðfest það gekk á hjá félaginu en Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði að Gary hentaði liðinu ekki.

Það kom svo að endurkomunni í kvöld en Gary mætti Val með nýja liði sínu ÍBV.

ÍBV var fallið fyrir leikinn í dag en eftir að hafa lent undir 1-0 þá kom liðið til baka og vann 2-1 sigur með mörkum frá Gary.

Eftir þessa tvennu Gary var mikið sagt á Twitter eins og sjá má hér.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 19 klukkutímum

Barkley ætlar að taka næsta víti: ,,Hefði tekið annað í sama leiknum“

Barkley ætlar að taka næsta víti: ,,Hefði tekið annað í sama leiknum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á hnjánum og grátbiður um hjálp: ,,Öskra á þig eins og apa og biðja svo um mynd“

Á hnjánum og grátbiður um hjálp: ,,Öskra á þig eins og apa og biðja svo um mynd“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Morten Beck: Ég nýt þess að spila hérna

Morten Beck: Ég nýt þess að spila hérna