Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433

Kári Árna: Gerðist síðast þegar ég var 17 eða eitthvað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 18:19

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason setti tvö mörk fyrir Víking Reykjavík í kvöld er liðið mætti HK í efstu deild karla.

Kári er ekki þekktur fyrir markaskorun en gerði tvö er Víkingar unnu mikilvægan 3-1 sigur.

,,Það var algjör óþarfi að hleypa þeim inn í leikinn í byrjun seinni hálfleiks en heilt yfir var þetta góð og þroskuð frammistaða,“ sagði Kári.

,,Auðvitað hættir maður að taka sénsa þegar þú ert með tveggja marka forystu og það eru 15 mínútur eftir og þá kannski dalar spilið aðeins en við sköpum færi á skyndisóknum.“

,,Arnar er búinn að vera gera góða hluti með það að sigla leikjunum heim, ekki vera bara í fram og til baka fótbolta eins og gerist.“

,,Ég skoraði sennilega tvö mörk síðast með Víking bara þegar ég var 17 eða eitthvað.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433
Fyrir 18 klukkutímum

Werner segist henta Liverpool

Werner segist henta Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði