Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433

Jói Kalli: Hann var alltof flautuglaður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var óánægður með dómgæsluna í kvöld í 2-0 tapi gegn KR.

Jói Kalli kvartaði yfir þeim dómum sem féllu með KR í kvöld og segir að dómarinn hafi verið heldur flautuglaður.

,,Við erum fyrst og fremst svekktir yfir þessu marki sem KR skorar sem mér fannst aldrei verið aukaspyrna,“ sagði Jói Kalli.

,,Þetta eru þannig leikir og hafa alltaf verið þannig leikir að þetta eru hörkuleikir í gegnum tíðina og mér fannst dómarinn alltof flautuglaður.“

,,Hann var búinn að gefa þeim aðra aukaspyrnu sem var klárlega dýfa að mínu mati og svo fá þeir eitthvað 50-50 þar sem við hreinsum boltann í burtu og svo dæmir hann aftur aukaspyrnu sem þeir skora úr, ég er virkilega svekktur yfir því.

Nánar er rætt við Jóa Kalla hér fyrir neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra