Föstudagur 28.febrúar 2020
433Sport

Gary Martin kláraði Val – Kári skoraði tvö

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 17:34

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eins og það hafi alltaf verið skrifað í skýin að Gary Martyn myndi skora gegn Val í dag.

Gary skoraði fyrir ÍBV í leik gegn Íslandsmeisturunum sem létu Gary fara eftir nokkra leiki á tímabilinu.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir í Vestmannaeyjum en við tóku tvö mörk frá Gary.

Englendingurinn kláraði sitt fyrrum félag með tveimur mörkum og vann ÍBV óvæntan sigur.

Víkingur Reykjavík er þá svo gott sem búið að bjarga sér frá falli eftir leik við HK í Kórnum.

Kári Árnason skoraði tvennu fyrir Víkinga er liðið vann 3-1 sigur í Kópavogi.

ÍBV 2-1 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson
1-1 Gary Martin
2-1 Gary Martin

HK 1-3 Víkingur R.
0-1 Kári Árnason
1-1 Valgeir Valgeirsson
1-2 Kári Árnason
1-3 Guðmundur Andri Tryggvason

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar þegar Ronaldo hrinti ólátabelg í gær

Sjáðu myndirnar þegar Ronaldo hrinti ólátabelg í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Garðar hjólar í KSÍ og segir hurðinni skellt á nefið: „Einungis kaldar kveðjur beint í andlitið“

Garðar hjólar í KSÍ og segir hurðinni skellt á nefið: „Einungis kaldar kveðjur beint í andlitið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld