Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433

Arnar Gunnlaugs: Þeir þurfa ekki heilan vetur til að læra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R, var ánægður með sína menn í kvöld eftir sigur á HK.

Víkingar hafa sýnt þroskamerki í undanförnum leikjum og kláraði liðið 3-1 sigur á fagmannlegan hátt.

,,Þetta var fagmannleg frammistaða, þetta er erfiður heimavöllur og vígi sem HK hefur byggt upp,“ sagði Arnar.

,,Við komum þeir á óvart með nýju leikkerfi og héldum boltanum vel. Það er erfitt að spila á móti okkur þegar við erum í svona ham.“

,,Þetta er vinna sem byrjaði í október í fyrra og þá voru margir ungir leikmenn að spila sem gerðu mistök.“

,,Nú erum við komnir með síðasta púsluspilið sem vantaði inn í. Þeir detta mjög vel inn því þeir eru mjög góðir leikmenn og þurfa ekki heilan vetur til að læra.“*

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra