fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433

Grátlegt tap Grindvíkinga – Uppbótartíminn gæti sent þá niður

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík 0-2 KA
0-1 Elfar Árni Aðalsteinsson(víti, 91′)
0-2 Nökkvi Þeyr Þórisson(94′)

Fyrri leik dagsins í Pepsi Max-deild karla er nú lokið en 19. umferð deildarinnar er farin af stað.

Grindavík og KA áttust við í 19. umferð sumarsins í mikilvægum leik fyrir bæði lið í botnbaráttu.

Grindavík er alls ekki í góðri stöðu eftir leikinn í dag en liðið þurfti að sætta sig við grátlegt 2-0 tap.

Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og er liðið nú sex stigum frá Grindavík sem er í fallsæti.

Víkingur Reykjavík á leik til góða og getur einnig komist sjö stigum frá Grindvíkingum og útlitið þar með afar svart.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 19 klukkutímum

Barkley ætlar að taka næsta víti: ,,Hefði tekið annað í sama leiknum“

Barkley ætlar að taka næsta víti: ,,Hefði tekið annað í sama leiknum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á hnjánum og grátbiður um hjálp: ,,Öskra á þig eins og apa og biðja svo um mynd“

Á hnjánum og grátbiður um hjálp: ,,Öskra á þig eins og apa og biðja svo um mynd“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Morten Beck: Ég nýt þess að spila hérna

Morten Beck: Ég nýt þess að spila hérna