Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Arnar Gunnlaugs: Örugglega kósý að sitja heima í stofu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R, var ánægður í kvöld eftir sigur sinna manna á Grindavík.

Víkingar unnu 1-0 sigur á Grindavík en markið kom á 80. mínútu leiksins og þurftu Víkingar að sýna þolinmæði við erfiðar aðstæður í kvöld.

,,Mér líður mjög vel, þetta var frábær sigur. Leikurinn var erfiður og aðstæðurnar voru erfiðar en við sýndum þroska og karakter,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Við vorum ekki að panikka, það vantaði fleiri færi í seinni en þetta voru mjög flott þroskamerki á liðinu.“

,,Maður vonast eftir því að markið komi fyrr en Grindvíkingar voru þéttir til baka og það vantaði herslumuninn. Við töluðum um það í hálfleik að markið myndi kannski koma á 90. mínútur, ég er stoltur af mínum mönnum.“

,,Við héldum áfram og fengum ferskar lappir inn. Þetta tekur á, það er örugglega kósý að sitja heima í stofu og horfa á leikinn en það tekur á að spila í svona veðri.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea