fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Arnar Gunnlaugs: Örugglega kósý að sitja heima í stofu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 21:23

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R, var ánægður í kvöld eftir sigur sinna manna á Grindavík.

Víkingar unnu 1-0 sigur á Grindavík en markið kom á 80. mínútu leiksins og þurftu Víkingar að sýna þolinmæði við erfiðar aðstæður í kvöld.

,,Mér líður mjög vel, þetta var frábær sigur. Leikurinn var erfiður og aðstæðurnar voru erfiðar en við sýndum þroska og karakter,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Við vorum ekki að panikka, það vantaði fleiri færi í seinni en þetta voru mjög flott þroskamerki á liðinu.“

,,Maður vonast eftir því að markið komi fyrr en Grindvíkingar voru þéttir til baka og það vantaði herslumuninn. Við töluðum um það í hálfleik að markið myndi kannski koma á 90. mínútur, ég er stoltur af mínum mönnum.“

,,Við héldum áfram og fengum ferskar lappir inn. Þetta tekur á, það er örugglega kósý að sitja heima í stofu og horfa á leikinn en það tekur á að spila í svona veðri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals