Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433Sport

ÍBV er fallið úr efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 2-1 ÍBV
1-0 Einar Logi Einarsson (44′)
2-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson (víti, 62′)
2-1 Gary Martin (72′)

ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla en liðið spilaði við ÍA í 18. umferð sumarsins í kvöld.

ÍBV hefur verið á botni deildarinnar í allt sumar en Gary Martin hefur aðallega séð um markaskorun liðsins.

Gary skoraði eina mark ÍBV í 2-1 sigri í dag en hann minnkaði muninn í síðari hálfleik.

Þeir Einar Logi Einarsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson gerðu mörk Skagamanna í leiknum.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Plús og mínus: Eitrað andrúmsloft í Istanbúl – Eitt stig og Ísland ekki beint á EM

Plús og mínus: Eitrað andrúmsloft í Istanbúl – Eitt stig og Ísland ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur klagaði Hödda Magg til yfirmanna: ,,Fannst Hörður óheiðarlegur“

Ólafur klagaði Hödda Magg til yfirmanna: ,,Fannst Hörður óheiðarlegur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur Roberto Carlos að segja um leik Íslands og Tyrklands

Þetta hefur Roberto Carlos að segja um leik Íslands og Tyrklands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi – Sá markahæsti kemur inn

Líklegt byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi – Sá markahæsti kemur inn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári