fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |
433Sport

Rúnar Már skoraði í sigri gegn Willum í Kasakstan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúynar Már Sigurjónsson reimaði á sig skotskóna í 3-0 sigri Astana á Bate í Evrópudeildinni í dag.

Um var að ræða fyrri lek liðanna en leikið var í Astana, Rúnar gekk til liðs við félagið í sumar.

Rúnar hefur raðað inn mörkum í Kasakstan en BATE er frá Hvíta-Rússlandi.

Mark Rúnars kom eftir sjö mínútna leik í síðari hálfleik, það var af vítapunktinum.

Willum Þór Willumsson byrjaði á varamannabekk BATE en lék síðustu 30 mínúturnar í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Í gær

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell