Laugardagur 07.desember 2019
433Sport

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, goðsögn Arsenal, mætir oft á leiki liðsins án þess að einhver viti af því.

Henry greindi frá þessu í samtali við the Telegraph en Frakkinn er markahæsti leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Hann er að sjálfsögðu enn stuðningsmaður liðsins og reynir eins og hann getur að mæta á leiki.

Henry fer í hálfgert dulargervi og mætir í stúkuna án þess að aðdáendur liðsins taki eftir því.

,,Ég næ að fara á leiki án þess að fólk taki eftir mér og það er frábært,“ sagði Henry.

,,Stundum fer ég til Arsenal og enginn veit að ég sé þar. Það er þægilegt að breyta aðeins um umhverfi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga
433Sport
Í gær

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra
433Sport
Í gær

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu