fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, goðsögn Arsenal, mætir oft á leiki liðsins án þess að einhver viti af því.

Henry greindi frá þessu í samtali við the Telegraph en Frakkinn er markahæsti leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Hann er að sjálfsögðu enn stuðningsmaður liðsins og reynir eins og hann getur að mæta á leiki.

Henry fer í hálfgert dulargervi og mætir í stúkuna án þess að aðdáendur liðsins taki eftir því.

,,Ég næ að fara á leiki án þess að fólk taki eftir mér og það er frábært,“ sagði Henry.

,,Stundum fer ég til Arsenal og enginn veit að ég sé þar. Það er þægilegt að breyta aðeins um umhverfi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Í gær

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“
433Sport
Í gær

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Í gær

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning
433Sport
Í gær

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta