Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Gefur í skyn að allt hafi verið í rugli undir Mourinho – Nú er allt eðlilegt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur skotið á fyrrum stjóra Manchester United, Jose Mourinho sem var rekinn í desember.

Rashford segir að leikmenn hafi verið ringlaðir undir stjórn Mourinho sem var hjá félaginu í um þrjú ár.

Ole Gunnar Solskjær tók við í desember en United hefur byrjað tímabilið af ágætis krafti.

,,Það er stöðugleiki undir stjórn Solskjær. Undanfarin þrjú ár þá varstu aldrei viss um neitt,“ sagði Rashford.

,,Núna erum við með stöðugleika og allir eru á góðum stað. Þetta er allt annað umhverfi en áður, það er eins og allt sé orðið eðlilegt.“

,,Við þurfum nú að reyna á sjálfa okkur gegn þeim bestu í deildinni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur
433Sport
Í gær

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo