fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Gefur í skyn að allt hafi verið í rugli undir Mourinho – Nú er allt eðlilegt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur skotið á fyrrum stjóra Manchester United, Jose Mourinho sem var rekinn í desember.

Rashford segir að leikmenn hafi verið ringlaðir undir stjórn Mourinho sem var hjá félaginu í um þrjú ár.

Ole Gunnar Solskjær tók við í desember en United hefur byrjað tímabilið af ágætis krafti.

,,Það er stöðugleiki undir stjórn Solskjær. Undanfarin þrjú ár þá varstu aldrei viss um neitt,“ sagði Rashford.

,,Núna erum við með stöðugleika og allir eru á góðum stað. Þetta er allt annað umhverfi en áður, það er eins og allt sé orðið eðlilegt.“

,,Við þurfum nú að reyna á sjálfa okkur gegn þeim bestu í deildinni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Í gær

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“
433Sport
Í gær

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Í gær

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning
433Sport
Í gær

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta