Laugardagur 07.desember 2019
433Sport

11 stórstjörnur sem gætu enn yfirgefið England – Má þitt lið við því að missa hann?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru enn ófáar stjörnur í ensku úrvalsdeildinni sem gætu farið áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu lýkur.

Félög í Evrópu mega kaupa leikmenn þar til 31. ágúst og eru nokkur að skoða þá sem leika á Englandi.

Enski félagaskiptaglugginn er þó lokaður og geta lið í úrvalsdeildinni ekki styrkt sig á móti.

The Daily Mail birti í kvöld lista yfir leikmenn sem gætu verið á förum frá stórliðum Englands í lok mánaðarins.

Þessir leikmenn eru allir orðaðir við brottför en þeir eiga ekki fast sæti hjá sínu félagi.

Dejan Lovren (Liverpool)


Xherdan Shaqiri (Liverpool)


Kenedy (Chelsea)


Tiemoue Bakayoko (Chelsea)


Victor Wanyama (Tottenham)


Serge Aurier (Tottenham)


Mohamed Elneny (Arsenal)


Shkodran Mustafi (Arsenal)


Marcos Rojo (Manchester United)


Matteo Darmian (Manchester United)


Alexis Sanchez (Manchester United)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga
433Sport
Í gær

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra
433Sport
Í gær

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu