Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gekk ekkert upp hjá goðsögninni Thierry Henry sem þjálfaði lið Monaco í fjóra mánuði á síðustu leiktíð.

Henry tók við sínu fyrsta starfi sem aðalþjálfari en hann náði hræðilegum árangri með liðið og var fljótt rekinn.

Henry segir að það sé ekki auðveld staða að vera í en síminn hans hringdi ekki í fjóra mánuði eftir brottreksturinn.

,,Sem þjálfari þá þarftu alltaf að bíða eftir öðru starfi og það getur verið erfitt,“ sagði Henry.

,,Þetta er mjög pirrandi því þú færð ekki bara næsta leik til að sanna þig eða annað tækifæri strax.“

,,Í lífinu, ef þú dettur þá stendurðu upp og berst. Sem þjálfari hins vegar þá þarftu að bíða eftir því að berjast.“

,,Síminn minn hringdi ekki í fjóra mánuði eftir að ég yfirgaf Monaco og svo allt í einu fékk ég fimm símtöl.“

,,Sumt af því var alls ekki það sem ég var að leita að og í öðru þá hefði ég verið aðstoðarmaður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea