fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 13:20

Hallgrímur Mar og Hrannar eru frá Húsavík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leifur Grímsson, er sérfræðingur í tölfræði um Pepsi Max-deild karla og er duglegur að taka hana saman.

Leifur birti í dag tölfræði þess efnis að uppaldir Blikar hafi spilað mest í deildini.

Leikmenn sem ólust upp í Breiðablik hafa spilað 12 prósent af öllum mínútum deildarinnar, um er að ræð 23 leikmenn í Pepsi Max-deildinni.

Fylkir er í öðru sæti en FH kemur í þriðja sætinu. Það eru hins vegar leikmenn sem ólust upp í Völsungi sem skorað hafa mest. Leikmenn uppaldir á Húsavík hafa skorað 26 mörk, fimm mörkum meira en uppaldir Blikar.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433Sport
Í gær

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“
433Sport
Í gær

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“