Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Kvörtunum rignir inn eftir að grín var gert að sköllótum í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC, ríkissjónvarpið í Bretlandi fær mikið af kvörtunum eftir að grín var gert að sköllóttum, í vinsælasta knattspyrnuþætti landsins. Match of the Day.

Grínið átti sér stað á laugardagskvöld þegar Gary Lineker, vinsæll stjórnandi þáttarins gerði grín.

Alan Shearer og Danny Murphy voru gestir Lineker í þættinum en báðir hafa misst hárið. ,,Þetta er öflug byrjun á enska boltanum, þetta fær hárið til að rísa á köflum. Fyrir utan ykkur Shearer og Murphy,“ sagði Lineker.

Mikið af fólki sem misst hefur hárið lætur kvörtunum nú rigna yfir BBC sem hefur ekki undan að svara. Ekki er líklegt að eitthvað verði gert í þessu máli.

Upplýsngafulltrúi BBC ætlar ekki að tjá sig um málið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörður Ingi á reynslu í Noregi

Hörður Ingi á reynslu í Noregi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki viss um fyrirliðabandið hjá Arsenal – ,,Myndi hugsa mig tvisvar um“

Ekki viss um fyrirliðabandið hjá Arsenal – ,,Myndi hugsa mig tvisvar um“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu langþráð mörk Arons Jó í Svíþjóð í gær: Markvörðurinn gaf eitt

Sjáðu langþráð mörk Arons Jó í Svíþjóð í gær: Markvörðurinn gaf eitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru 12 bestu liðin í sögu enska fótboltans: Neville og Carragher völdu

Þetta eru 12 bestu liðin í sögu enska fótboltans: Neville og Carragher völdu
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði