fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Hazard svarar gagnrýninni og sýnir „bumbuna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, hefur svarað fyrir sig eftir gagnrýni sem hefur heyrst í sumar.

Hazard samdi við Real í sumarglugganum en hann lék með Chelsea fyrir það í heil sjö ár.

Belginn var ásakaður um það að vera of þungur er hann kom til Real og fékk gagnrýni vegna þess.

Hazard hefur nú svarað fyrir sig og birti myndband á samskiptamiðla í gær þar sem hann sýnir ‘bumbuna’ sem talað er um.

Sóknarmaðurinn virðist vera í fínu standi eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433Sport
Í gær

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“
433Sport
Í gær

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“