fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus, útilokar það ekki að hætta og leggja skóna á hilluna næsta vor.

Ronaldo greindi frá þessu í viðtali í gær en þar segir hann ekkert ákveðið, hann gæti hætt á næsta ári.

Hann gæti líka ákveðið að spiila í 6-7 ár til viðbótar, margir telja að Ronaldo ljúki ferlinum í MLS deildinni.

,,Ég hugsa lítið út í það að hætta,“ sagði Ronaldo sem hefur átt hreint magnaðan feril, hann er 34 ára gamall.

,,Kannski hætti ég á næsta ári en það getur líka verið að ég spili til 41 árs.“

,,Ég veit ekki hvað gerist, ég hef alltaf sagt að maður eigi að njóta augnabliksins. Ég starfa við þetta og verð að njóta þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433Sport
Í gær

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“
433Sport
Í gær

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“