Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus, útilokar það ekki að hætta og leggja skóna á hilluna næsta vor.

Ronaldo greindi frá þessu í viðtali í gær en þar segir hann ekkert ákveðið, hann gæti hætt á næsta ári.

Hann gæti líka ákveðið að spiila í 6-7 ár til viðbótar, margir telja að Ronaldo ljúki ferlinum í MLS deildinni.

,,Ég hugsa lítið út í það að hætta,“ sagði Ronaldo sem hefur átt hreint magnaðan feril, hann er 34 ára gamall.

,,Kannski hætti ég á næsta ári en það getur líka verið að ég spili til 41 árs.“

,,Ég veit ekki hvað gerist, ég hef alltaf sagt að maður eigi að njóta augnabliksins. Ég starfa við þetta og verð að njóta þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Giroud og Caballero

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Giroud og Caballero
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá
433Sport
Í gær

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United
433Sport
Í gær

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met
433Sport
Í gær

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea