fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Stóri dómur Carragher og Neville: Svona fer enska deildin – Meistaradeild og bestur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni og fer hún af stað með ágætum, MNF þáttur Gary Neville og Jamie Carragher var á Sky Sports í gær.

Þar fóru þeir félagar yfir sína spádóma fyrir tímabilið. Báðir spá því að Manchester City vinni deildina, þriðja árið í röð.

Neville telur að Manchester United nái Meistaradeildarsæti en Carragher telur að Arsenal geri það.

Báðir spá því að Kevin de Bruyne verði besti leikmaður deildarinnar, þeir fóru yfir fleira áhugavert.

Það má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433Sport
Í gær

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“
433Sport
Í gær

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“