Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Stóri dómur Carragher og Neville: Svona fer enska deildin – Meistaradeild og bestur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni og fer hún af stað með ágætum, MNF þáttur Gary Neville og Jamie Carragher var á Sky Sports í gær.

Þar fóru þeir félagar yfir sína spádóma fyrir tímabilið. Báðir spá því að Manchester City vinni deildina, þriðja árið í röð.

Neville telur að Manchester United nái Meistaradeildarsæti en Carragher telur að Arsenal geri það.

Báðir spá því að Kevin de Bruyne verði besti leikmaður deildarinnar, þeir fóru yfir fleira áhugavert.

Það má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Giroud og Caballero

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Giroud og Caballero
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá
433Sport
Í gær

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United
433Sport
Í gær

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met
433Sport
Í gær

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea