fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |
433Sport

Þekkti bara tvo leikmenn Liverpool áður en hann samdi – Fann restina á Google

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll var ekki mikill knattspyrnuaðdáandi þegar hann var keyptur til Liverpool fyrir 35 milljónir punda árið 2011.

Carroll var þá 22 ára gamall en hann kom til Liverpool frá Newcastle þar sem hann var grimmur markaskorari.

Carroll hefur nú greint frá því að hann hafi ekki þekkt nema tvo leikmenn Liverpool áður en hann samdi við félagið.

,,Þegar ég var hjá Newcastle þá fór ég heim, lék mér með vinum mínum, spilaði fótbolta, fór út en ég horfði aldrei á fótbolta, ég þekkti enga leikmenn,“ sagði Carroll.

,,Ég kom inn á föstudegi eða vaknaði á laugardagsmorgni og spurði við hvern við værum að spila.“

,,Ég var alveg blindur þegar kom að því sem var í gangi. Þar til við funduðum þá vissi ég aldrei við hvern við vorum að spila nema ég spurði einhvern.“

,,Þegar ég tók þyrluna til Liverpool þá þekkti ég Jamie Carragher og Steven Gerrard, hvern annan?“

,,Umboðsmaður minn á þessum tíma þurfti að segja mér frá þeim og ég fann þá á Google.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Í gær

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell