fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Sjáðu brjálaðan Wayne Rooney sem vælir undan ferðalögum: „Í hverjum helvítis leik“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er að spila sína siðustu leiki í Bandaríkjunum en hann virðist vera mjög ósáttur með margt.

Rooney hraunaði yfir dómarateymið í leik liðsins gegn Vancouver Whitecaps um helgina, þar tapaði liðið.

Rooney var skipt af velli og hraunaði þá yfir aðstoðardómarann. ,,Í hverjum einasta helvítis leik,“ öskraði Rooney.

Rooney vildi fá vítaspyrnu í leiknum fyrir lið sitt DC United.

ROoney kvartaði svo undan ferðalögum í MLS deildinni á Twitter, hann mun ganga í raðir Derby í janúar.

,,Svekktur með úrslitin í gær, við áttum meira skilið,“ sagði Rooney.

,,Spenntur fyrir 12 tíma ferðalagi sem hefði getað tekið sex tíma, svona er MLS deldin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433Sport
Í gær

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“
433Sport
Í gær

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“