Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu brjálaðan Wayne Rooney sem vælir undan ferðalögum: „Í hverjum helvítis leik“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er að spila sína siðustu leiki í Bandaríkjunum en hann virðist vera mjög ósáttur með margt.

Rooney hraunaði yfir dómarateymið í leik liðsins gegn Vancouver Whitecaps um helgina, þar tapaði liðið.

Rooney var skipt af velli og hraunaði þá yfir aðstoðardómarann. ,,Í hverjum einasta helvítis leik,“ öskraði Rooney.

Rooney vildi fá vítaspyrnu í leiknum fyrir lið sitt DC United.

ROoney kvartaði svo undan ferðalögum í MLS deildinni á Twitter, hann mun ganga í raðir Derby í janúar.

,,Svekktur með úrslitin í gær, við áttum meira skilið,“ sagði Rooney.

,,Spenntur fyrir 12 tíma ferðalagi sem hefði getað tekið sex tíma, svona er MLS deldin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Hrun enska fótboltans?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður Bayern gleður marga í London – ,,Borgin er enn rauð“

Leikmaður Bayern gleður marga í London – ,,Borgin er enn rauð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern Munchen valtaði yfir Chelsea í London

Bayern Munchen valtaði yfir Chelsea í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndi Liverpool selja hann fyrir 130 milljónir?

Myndi Liverpool selja hann fyrir 130 milljónir?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Í gær

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Í gær

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Í gær

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Í gær

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið