Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Reyndi oft en það dugði ekki til: ,,Elska hann en ekkert sem ég get gert lengur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann geti ekkert gert fyrir framherjann Mario Balotelli.

Mancini og Balotelli eru góðir vinir en sá síðarnefndi var lengi án félags í sumar.

Balotelli er nú búinn að finna sér félag en hann gerði samning við Brescia í gær.

,,Hann er 29 ára gamall og annað árið í röð þá er hann ekki viss með félag áður en deildin hefst,“ sagði Mancini.

,,Hann var ekki búinn að undirbúa sig og æfði ekki reglulega. Hann þarf að horfa á sjálfan sig, þetta er ekki eðlilegt.“

,,Kannski líður honum betur með því að spila í heimalandinu en það er ekki víst að það sé nóg.“

,,Ég elska hann en það er ekkert sem ég get gert fyrir hann lengur. Hann verður að hugsa að hann sé á miðjum ferlinum og að hann hafi enn mikið að gefa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea