fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |
433Sport

Reyndi oft en það dugði ekki til: ,,Elska hann en ekkert sem ég get gert lengur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann geti ekkert gert fyrir framherjann Mario Balotelli.

Mancini og Balotelli eru góðir vinir en sá síðarnefndi var lengi án félags í sumar.

Balotelli er nú búinn að finna sér félag en hann gerði samning við Brescia í gær.

,,Hann er 29 ára gamall og annað árið í röð þá er hann ekki viss með félag áður en deildin hefst,“ sagði Mancini.

,,Hann var ekki búinn að undirbúa sig og æfði ekki reglulega. Hann þarf að horfa á sjálfan sig, þetta er ekki eðlilegt.“

,,Kannski líður honum betur með því að spila í heimalandinu en það er ekki víst að það sé nóg.“

,,Ég elska hann en það er ekkert sem ég get gert fyrir hann lengur. Hann verður að hugsa að hann sé á miðjum ferlinum og að hann hafi enn mikið að gefa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Í gær

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell