Miðvikudagur 19.febrúar 2020
433Sport

Íslandsmeistararnir klaufar gegn Blikum – Sex marka veisla í Kópavogi

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3-3 Valur
0-1 Birkir Már Sævarsson (15′)
0-2 Patrick Pedersen (19′)
1-2 Brynjólfur Darri Willumsson (37′)
2-2 Andri Rafn Yeoman (41′)
3-2 Brynjólfur Darri Willumsson (62′)
3-3 Haukur Páll Sigurðsson (69′)

Valur og Breiðablik áttust við í stórskemmtilegum leik í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Valsmenn byrjuðu leikinn afar vel og komust í 2-0 snemma leiks með mörkum frá Birki Má Sævarssyni og Patrick Pedersen.

Íslandsmeistararnir stjórnuðu leiknum í byrjun en undir lok fyrri hálfleiks þá svöruðu Blikar fyrir sig.

Brynjólfur Darri Willumsson skoraði fyrsta mark Blika á 37. mínútu og stuttu seinna gerði Andri Rafn Yeoman magnað jöfnunarmark.

Brynjólfur var svo aftur á ferðinni á 62. mínútu er skot hans fékk að rúlla í net Valsmanna eftir klaufagang.

Fyrirliðinn Haukur Páll Sigurðsson tryggði Val svo stig ekki löngu seinna með skallamarki og lokastaðan, 2-2.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eftirför í miðborginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pogba og Raiola farsinn heldur áfram: Raiola biðst afsökunar

Pogba og Raiola farsinn heldur áfram: Raiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bróðir Pogba skvettir olíu á eldinn: Segir Pogba vilja vinna titla og að það sé ómögulegt hjá United

Bróðir Pogba skvettir olíu á eldinn: Segir Pogba vilja vinna titla og að það sé ómögulegt hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Tottenham: Son fer í aðgerð og verður frá í næstu vikurnar

Gríðarlegt áfall fyrir Tottenham: Son fer í aðgerð og verður frá í næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Raiola heldur áfram: Fast skot á Neville – „Ef Solskjær vill tala við mig, er ég alltaf klár“

Raiola heldur áfram: Fast skot á Neville – „Ef Solskjær vill tala við mig, er ég alltaf klár“
433Sport
Í gær

Solskjær hrósar VAR: ,,Ánægður með að réttar ákvarðanir hafi verið teknar“

Solskjær hrósar VAR: ,,Ánægður með að réttar ákvarðanir hafi verið teknar“
433Sport
Í gær

Manchester United vann Chelsea í London – VAR mikið rætt

Manchester United vann Chelsea í London – VAR mikið rætt
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United: Enginn Abraham – Ighalo á bekknum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United: Enginn Abraham – Ighalo á bekknum
433Sport
Í gær

Tókst að jafna sig af meiðslum fyrir leik gegn Liverpool – Veiktist svo og spilar ekki

Tókst að jafna sig af meiðslum fyrir leik gegn Liverpool – Veiktist svo og spilar ekki