fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Frederik Schram lánaður til Lyngby

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram hefur verið lánaður til Lyngby í Danmöru frá SønderjyskE. Samningurinn er til áramóta.

Frederik gekk í raðir SønderjyskE í ár en hann hefur ekki fengið tækifæri með liðinu.

Lyngby vantaði markvörð og gæti Frederik nú fengið stórt tækifæri í dönsku úrvalsdieldinni.

Frederik var í HM hópi Íslands í Rússlandi en hefur síðan þá misst sæti sitt í landsliðshópnum.

Fái Frederik tækifæri með Lyngby gæti hann fengið sæti sitt þar á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433Sport
Í gær

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“
433Sport
Í gær

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“