fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433Sport

Van Persie segir að ‘eiginkonan’ hafi ekki viljað sig lengur – Fór til Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie er ekki sá vinsælasti hjá Arsenal eftir að hafa yfirgefið liðið fyrir Manchester United árið 2012.

Van Persie var í guðatölu hjá Arsenal en ákvað að semja við United þar sem hann vann deildina á sínu fyrsta tímabili.

,,Þú getur borið þetta saman við að vera giftur. Ég og eiginkona mín Arsenal, við vorum gift í átta ár,“ sagði Van Persie.

,,Eftir átta ár þá var eiginkonan mögulega orðiðn þreytt á mér – það er staðreyndin.“

,,Ef Arsenal býður þér ekki nýjan samning þá getur þín skoðun breyst. Staðreyndin er sú að Arsenal bauð mér aldrei nýjan samning.“

,,Ég hafði enn metnað til að vinna ensku úrvalsdeildina, þannig er lífið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið ásakaður um hrottalega nauðgun: „Þér líður svo illa“

Ronaldo tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið ásakaður um hrottalega nauðgun: „Þér líður svo illa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þrennu Zlatan í nótt: ,,Ég er sá besti í deildinni“

Sjáðu þrennu Zlatan í nótt: ,,Ég er sá besti í deildinni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild
433Sport
Í gær

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400
433Sport
Í gær

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“