Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Lið helgarinnar á Englandi: Tveir frá Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tveir leikmenn Arsenal sem komast í lið helgarinnar hjá the BBC eftir 2-1 sigur á Burnley í gær.

Þeir Dani Ceballos og Pierre-Emerick Aubameyang komast í liðið en þeir voru góðir í hádegisleiknum í gær.

James Maddison og Caglar Soyuncu hjá Leicester komast einnig í liðið eftir 1-1 jafntefli við Chelsea í dag.

Liverpool á einn fulltrúa en það er Sadio Mane sem var góður í 2-1 sigri á Southampton í gær.

Hér má sjá liðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Beckham að fá leikmann sem United horfði til

David Beckham að fá leikmann sem United horfði til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaupin umdeildu

Barcelona staðfestir kaupin umdeildu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans
433Sport
Í gær

Í fimm ára bann fyrir að bíta í getnaðarlim mótherja: Leitaði að honum á bílastæðinu

Í fimm ára bann fyrir að bíta í getnaðarlim mótherja: Leitaði að honum á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld