fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er öruggt að Adrian standi vaktina í marki Liverpool gegn Southampton á morgun, vandræði eru með markverði liðsins.

Alisson Becker, fyrsti kostur liðsins í markið er frá næstu vikurnar og tók Adrian hans stöðu.

Það var hins vegar stuðningsmaður Liverpool sem meiddi Adrian þegar liðið fagnaði sigri á Chelsea, á miðvikudaginn. Þar vann Liverpool, sigur í Ofurbikarnum.

,,Við vorum að fagna, stuðningsmaður stökk yfir og var eltur af öryggisvörðum. Hann rann og fór í ökkla Adrian,“ sagði Jurgen Klopp í dag.

Myndir af atvikinu eru hér að neðan. 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Í gær

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“
433Sport
Í gær

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Í gær

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning
433Sport
Í gær

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta