Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 07:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður, sendi ansi stóra pillu á lið Breiðabliks eftir leik við Víking Reykjavík í gær.

Breiðablik er úr leik í Mjólkurbikar karla en liðið spilaði við Víkinga í undanúrslitum á Víkingsvelli.

Frammistaða Blika í gær var fyrir neðan væntingar og verðskulduðu Víkingar að lokum sigurinn.

Hörður tjáði sig á Twitter eftir leikinn þar sem hann talaði um endalausa vonbrigði Blikaliðsins.

Markvörðurinn og goðsögnin Gunnleifur Vignir Gunnleifsson svaraði þessari færslu Harðar og skrifaði einfaldlega: ‘Endalaus??’

Breiðablik er í öðru sæti Pepsi Max-deildar karla og er í raun eina liðið sem getur barist við KR á toppnum.

Hörður svaraði þessum ummælum Gulla Gull og skrifaði: ‘Nú er bara að spýta í lófana og gera atlögu.’

Þessi samskipti má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea