fbpx
Mánudagur 06.apríl 2020
433Sport

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í gangi frábær leikur í Mjólkurbikar karla en Víkingur Reykjavík og Breiðablik eigast við.

Staðan er 1-1 á Víkingsvelli þessa stundina en Blikar komust yfir með marki frá Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu.

Ekki svo löngu síðar þá jafnaði Óttar Magnús Karlsson fyrir Víkinga með einu af mörkum sumarsins.

Óttar þrumaði boltanum í slá og inn úr aukaspyrnu og átti Gunnleifur Gunnleifsson í marki Blika ekki möguleika.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City ætlar ekki á ríkisspenann líkt og Liverpool

Manchester City ætlar ekki á ríkisspenann líkt og Liverpool
433Sport
Í gær

Stórstjarna braut reglur um útgöngubann með því að fá tvær vændiskonur heim til sín

Stórstjarna braut reglur um útgöngubann með því að fá tvær vændiskonur heim til sín
433Sport
Í gær

Beckham lét allt fjúka og ráðleggur fólki að halda sig heima

Beckham lét allt fjúka og ráðleggur fólki að halda sig heima
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir út í félagið sitt eftir ákvörðun dagsins

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir út í félagið sitt eftir ákvörðun dagsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi var ekki um borð þegar vélin hans nauðlenti

Messi var ekki um borð þegar vélin hans nauðlenti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Wanda Nara fór á fund með PSG og sagði að Icardi færi í sumar

Wanda Nara fór á fund með PSG og sagði að Icardi færi í sumar