Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í gangi frábær leikur í Mjólkurbikar karla en Víkingur Reykjavík og Breiðablik eigast við.

Staðan er 1-1 á Víkingsvelli þessa stundina en Blikar komust yfir með marki frá Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu.

Ekki svo löngu síðar þá jafnaði Óttar Magnús Karlsson fyrir Víkinga með einu af mörkum sumarsins.

Óttar þrumaði boltanum í slá og inn úr aukaspyrnu og átti Gunnleifur Gunnleifsson í marki Blika ekki möguleika.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea