fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Blaðamaður Morgunblaðsins sendir Helga Sig væna pillu: „Hef­ur stungið sokk upp í marga“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, blaðamaður Morgunblaðsins skrifar áhugaverðan bakvörð í blað dagsins. Þar ræðir hann um Ásgeir Börk Ásgeirsson.

Bjarni er stuðningsmaður Fylkis í fótbolta og er afar ósáttur við að félagið hafi losað sig við Ásgeir síðasta haust. Ásgeir hefur átt góðu gengi að fagna eftir að hann samdi við HK.

,,Það er fátt sem hef­ur kætt mig jafn mikið í sum­ar eins og fram­ganga Ásgeirs Bark­ar Ásgeirs­son­ar með HK í Pepsi Max-deild­inni. HK hef­ur komið mikið á óvart í deild­inni í sum­ar en liðið er í fjórða sæti og þá tapaði liðið síðast deild­ar­leik í lok júní,“ skrifar Bjarni í Morgunblaðið í dag.

Bjarni segir að Ásgeir Börkur henti HK afar vel. ,,Þá spil­ar HK fót­bolta sem hent­ar Berk­in­um full­kom­lega. Hans hlut­verk er fyrst og fremst að verj­ast á miðsvæðinu og vernda varn­ar­menn liðsins. Kópa­vogsliðið gef­ur and­stæðing­um sín­um lítið pláss á síðasta þriðjungn­um og þannig nýt­ist Börk­ur­inn best, á litlu svæði. Hann hef­ur stungið sokk upp í marga sem töldu hann ekki nægi­lega góðan fyr­ir efstu deild.“

Bjarnir herðir svo tóninn í grein sinni og sendi Helga Sigurðssyni, þjálfara Fylkis væna pillu. Segir hann kannski eiga heima í 1. deild en ekki Pepsi Max-deild karla.

,,Á hinn bóg­inn finnst mér erfitt að sjá Börk­inn springa svona út með öðru liði en Fylki. Þetta sýn­ir manni hins veg­ar að þjálf­ar­arn­ir í efstu deild eru mis­góðir, al­veg eins og leik­menn­irn­ir í deild­inni, og kannski var það bara Helgi Sig sem átti heima í 1. deild­inni all­an tím­ann, ekki Ásgeir Börk­ur Ásgeirs­son.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“