fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Sjáðu mörkin fimm sem undrabarnið á Seltjarnanesi skoraði fyrir Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið karla vann á dögunum 6-0 sigur gegn Færeyjum í leik um 7. sætið á Opna Norðurlandamótinu. Orri Steinn Óskarsson skoraði fimm mörk í leiknum og Ísak Andri Sigurgeirsson bætti því sjötta við

Orri Steinn er undrabarn á Seltjarnanesi sem leikur með Gróttu, hann er fæddur árið 2004. Orri fagnar 15 ára afmæli sínu á þessu ári.

Orri hóf að leika með meistaraflokki Gróttu á síðustu leiktið í 2. deild karla. Faðir hans, Óskar Hrafn Þorvaldsson, er þjálfari Gróttu.

Orri hefur svo spilað tíu leiki með Gróttu í sumar, í deild og bikar en á eftir að troða boltanum í netið.

Miklar væntingar eru gerðar til Orra í framtíðinni þrátt fyrir ungan aldur en mörk hans með U17 ára liðinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gústi Gylfa eða Heimir Guðjóns á Hlíðarenda?

Gústi Gylfa eða Heimir Guðjóns á Hlíðarenda?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um FH koma Ólafi Inga í opna skjöldu: „Vil klára tímabilið áður en ég ræði málin“

Sögusagnir um FH koma Ólafi Inga í opna skjöldu: „Vil klára tímabilið áður en ég ræði málin“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu Mourinho ræða um forystu Liverpool á toppnum: „Þetta er ekkert svakalegur munur“

Sjáðu Mourinho ræða um forystu Liverpool á toppnum: „Þetta er ekkert svakalegur munur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool og City

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool og City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórstjarna Liverpool notar íslensk tákn frá víkingum þegar hann kemur fram

Stórstjarna Liverpool notar íslensk tákn frá víkingum þegar hann kemur fram
433Sport
Í gær

Sjáðu andlitið á Gary Martin eftir átökin í Eyjum: Allur í blóði

Sjáðu andlitið á Gary Martin eftir átökin í Eyjum: Allur í blóði
433Sport
Í gær

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð
433Sport
Í gær

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“