Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433Sport

Þetta eru tíu dýrustu knattspyrnumenn allra tíma: Samanlagt kaupverð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku er í dag þriðji dýrasti knattspyrnumaður allra tíma, þegar samanlagt kaupverð er lagt saman.

Lukaku fór til Inter í síðustu viku en áður hafa Chelsea, Everton og Manchester United keypt hann.

Hann er á eftir Cristiano Ronaldo og Neymar en samtals hefur Neymar kostað 279 milljónir punda. Sú upphæð hækkar líklega á næstu vikum en Barcelona reynir að kaupa hann aftur, frá PSG.

Kylian Mbappe er í fjórða sæti en hann hefur aðeins farið frá Monaco til PSG.

Alvaro Morata og Angel Di Maria koma þar á eftir. Listi um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna Liverpool hefur áhyggjur: ,,Vil ekki eyðileggja tímabilið“

Stjarna Liverpool hefur áhyggjur: ,,Vil ekki eyðileggja tímabilið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Hamren treystir á í látunum í Tyrklandi?

Verður þetta byrjunarliðið sem Hamren treystir á í látunum í Tyrklandi?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári vonast eftir kraftaverki frá Andorra – Ekki svo langsótt miðað við dramatíkina í október?

Kári vonast eftir kraftaverki frá Andorra – Ekki svo langsótt miðað við dramatíkina í október?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þóttist hringja brjálaður í Hermann Hreiðarsson: ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Þóttist hringja brjálaður í Hermann Hreiðarsson: ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að liðsfélagarnir hafi ekki viljað gefa á hann: ,,Ég vildi ekki gera neitt“

Segir að liðsfélagarnir hafi ekki viljað gefa á hann: ,,Ég vildi ekki gera neitt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur nýjustu stjörnunni til varnar: ,,Hann bað ekki um að kosta svona mikið“

Kemur nýjustu stjörnunni til varnar: ,,Hann bað ekki um að kosta svona mikið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Tyrkja: Allt annar leikur en í sumar – Ætla sér að gera það sem þeir hafa aldrei gert áður

Þjálfari Tyrkja: Allt annar leikur en í sumar – Ætla sér að gera það sem þeir hafa aldrei gert áður
433Sport
Í gær

Sjáðu aðstæðurnar þar sem íslenska landsliðið spilar í Istanbúl: Mestu læti í heimi

Sjáðu aðstæðurnar þar sem íslenska landsliðið spilar í Istanbúl: Mestu læti í heimi