fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Sjáðu myndina: Mourinho telur að þetta lið sé sterkara en Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur ekki trú á því að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina á tímabilinu.

Mourinho ræddi við Sky Sports í gær og var spurður út í það hvaða lið gæti unnið deildina í vetur.

Þar nefndi Mourinho þrjú lið, Manchester City, Liverpool, Tottenham og svo varalið City.

Það vekur athygli að Mourinho hafi valið varalið City en hópur Englandsmeistarana er þó afar sterkur.

Leikmenn á borð við Leroy Sane, Bernardo Silva, Nicolas Otamendi, Ilkay Gundogan, Fernandinho og Gabriel Jesus gætu komið í liðið.

Er þetta sterkara lið en byrjunarlið United?

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri dómur Carragher og Neville: Svona fer enska deildin – Meistaradeild og bestur

Stóri dómur Carragher og Neville: Svona fer enska deildin – Meistaradeild og bestur
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“