fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Sagði honum að draumurinn myndi aldrei rætast – Mögnuð saga sem endaði stórkostlega

433
Mánudaginn 12. ágúst 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Hourihane lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina er Aston Villa mætti Tottenham.

Hourihane var í ensku D-deildinni fyrir fimm árum síðan en hann spilaði þá með Plymouth Argyle.

Á þeim tíma ræddi Hourihane við fjölmiðla og sagði að það væri draumurinn að spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn.

Craig Taylor, stuðningsmaður Villa, tjáði Hourihane þá á Twitter að það væri vitleysa að stefna á ensku úrvalsdeildina.

Taylor sagði við Hourihane að hann væri fínn leikmaður en að það væri ekki raunsætt markmið að stefna á úrvalsdeildina.

Nú fimm árum seinna spilar Hourihane í úrvalsdeildinni og sendi Craig í kjölfarið skilaboð.

Magnað.


Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti
433Sport
Í gær

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard