fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433Sport

Lineker með fast skot á Mourinho – Er þetta rétt?

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnustjarnan Gary Lineker ákvað að skjóta hressilega á Jose Mourinho í gær.

Mourinho er fyrrum stjóri Manchester United en hann var rekinn frá félaginu í desember eftir tæplega þrjú hjá félaginu.

Spilamennska United var oft gagnrýnd undir stjórn Mourinho sem er frekar varnarsinnaður stjóri.

United vann 4-0 sigur á Chelsea í gær undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sem tók við af Mourinho.

Mourinho var þó staddur á Old Trafford á leiknum en hann var sérfræðingur Sky Sports.

,,Þetta var klárlega besta frammistaða United með Mourinho á Old Trafford,“ skrifaði Lineker og skaut þar á Mourinho.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óli Jó neitaði að ræða framtíðina hjá Val

Óli Jó neitaði að ræða framtíðina hjá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skúli Jón er hættur í fótbolta: ,,Ég ætlaði að enda þetta svona“

Skúli Jón er hættur í fótbolta: ,,Ég ætlaði að enda þetta svona“
433Sport
Í gær

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?
433Sport
Í gær

Hissa á að konan sé ekki farin frá honum – Þurfa oft að draga hann burt

Hissa á að konan sé ekki farin frá honum – Þurfa oft að draga hann burt