fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Lampard ósáttur með Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard stjóri Chelsea var ekki sáttur með Jose Mourinho, sinn gamla stjóra eftir tap gegn Manchester United í gær.

Mourinho var sérfræðingur hjá Sky Sports í gær þegar Manchester United vann 4-0 sigur á Chelsea.

Mourinho gagnrýndi unga leikmenn Chelsea eftir tapið í gær. ,,Hann hefði getað valið lið með meiri reynslu,“ sagði Mourinho um liðsval Lampard.

,,Alonso var á bekknum, Kante var á bekknum, Giroud var á bekknum. Að koma á Old Trafford, þrátt fyrir að þetta sé ekki gamla Manchester United, þá er þetta Manchester United.“

,,Talsverð reynsla myndi hjálpa liðinu, þú skoðar frammistöðu Masoun Mount, Tammy Abraham og Christensen. Þú þarft aðeins meira í svona leik.“

Lampard var spurður um orð Mourinho eftir leik. ,,Var hann ósáttur við frammistöðu Masoun Mount? Nefndi hann Masoun Mount?,“ sagði Lampard sem var reiður.

,,Ég hef ekki áhyggjur af því sem aðrir segja, við trúum á þennan hóp.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United nálgast kaup á Telles

United nálgast kaup á Telles
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“