fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Segir að Pogba hafi ekki gert neitt rangt: ,,Þeir hafa vitað af þessu í langan tíma“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur ekki gert neitt af sér segir umboðsmaður leikmannsins, Mino Raiola.

Pogba vill komast burt frá United í sumar en Raiola greindi frá því fyrr í mánuðinum að Frakkinn væri að leita að nýju liði.

Margir vilja meina að Pogba sé að sýna United mikla óvirðingu en Raiola er ósammála því.

,,Leikmaðurinn hefur ekki gert neitt af sér. Hann hefur sýnt virðingu og hagað sér eins og atvinnumaður allan tímann,“ sagði Raiola.

,,Félagið hefur vitað af þessu í langan tíma. Það er leiðinlegt að fólk byrji að gagnrýna án þess að vera með réttu upplýsingarnar.“

,,Vonandi þá getum við komist að niðurstöðu sem hentar öllum aðilum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist