fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Segir að Pogba hafi ekki gert neitt rangt: ,,Þeir hafa vitað af þessu í langan tíma“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur ekki gert neitt af sér segir umboðsmaður leikmannsins, Mino Raiola.

Pogba vill komast burt frá United í sumar en Raiola greindi frá því fyrr í mánuðinum að Frakkinn væri að leita að nýju liði.

Margir vilja meina að Pogba sé að sýna United mikla óvirðingu en Raiola er ósammála því.

,,Leikmaðurinn hefur ekki gert neitt af sér. Hann hefur sýnt virðingu og hagað sér eins og atvinnumaður allan tímann,“ sagði Raiola.

,,Félagið hefur vitað af þessu í langan tíma. Það er leiðinlegt að fólk byrji að gagnrýna án þess að vera með réttu upplýsingarnar.“

,,Vonandi þá getum við komist að niðurstöðu sem hentar öllum aðilum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári um atvikið hræðilega um helgina: „Þá er þetta ömurlegt“

Eiður Smári um atvikið hræðilega um helgina: „Þá er þetta ömurlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Landsliðsmaður Belgíu með Covid-19 – Spilaði gegn Íslandi á miðvikudaginn

Landsliðsmaður Belgíu með Covid-19 – Spilaði gegn Íslandi á miðvikudaginn
433Sport
Í gær

Crystal Palace og Brighton skyldu jöfn í Lundúnum

Crystal Palace og Brighton skyldu jöfn í Lundúnum