fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Mikið grín gert að Barcelona eftir að treyjan var frumsýnd: Mjög kunnuglegt útlit

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni birti í gær myndir af nýrri varatreyju félagsins sem verður notuð á næstu leiktíð.

Treyjan er mest megnis gul en það glittir einnig í bláan og vínrauðan en það eru litir aðaltreyju liðsins.

Það eru margir sem gera grín að þessari nýju varatreyju en hún minnir á treyju sem var notuð á Englandi árið 2017.

Um er að ræða varatreyju Crystal Palace en hönnunin er ansi svipuð þó að litirnir á treyju Palace hafi verið bláir og rauðir.

Skemmtileg en samanburðinn má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist