fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Leikmenn United sagðir áhyggjufullir vegna Solskjær: Þetta vill hann á æfingum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United á Englandi eru áhyggjufullir þessa stundina ef marka má heimildir ESPN.

United undirbýr sig nú fyrir keppni í ensku úrvalsdeildinni en deildin hefst í næsta mánuði.

Samkvæmt ESPN þá eru þónokkrir leikmenn óánægðir með þjálfun Ole Gunnar Solskjær sem tók við félaginu í desember.

Leikmenn telja að það sé of mikið hugsað um þol og líkamsstand á æfingum frekar en boltaæfingar.

Solskjær sagði það sjálfur eftir 4-0 tap gegn Everton í apríl að standið á leikmönnum liðsins væri einfaldlega ekki nógu gott.

Samkvæmt þessum fregnum þá eru leikmenn að hlaupa mest megnis á æfingum og gera lítið með bolta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist