fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433Sport

Leikmenn United sagðir áhyggjufullir vegna Solskjær: Þetta vill hann á æfingum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United á Englandi eru áhyggjufullir þessa stundina ef marka má heimildir ESPN.

United undirbýr sig nú fyrir keppni í ensku úrvalsdeildinni en deildin hefst í næsta mánuði.

Samkvæmt ESPN þá eru þónokkrir leikmenn óánægðir með þjálfun Ole Gunnar Solskjær sem tók við félaginu í desember.

Leikmenn telja að það sé of mikið hugsað um þol og líkamsstand á æfingum frekar en boltaæfingar.

Solskjær sagði það sjálfur eftir 4-0 tap gegn Everton í apríl að standið á leikmönnum liðsins væri einfaldlega ekki nógu gott.

Samkvæmt þessum fregnum þá eru leikmenn að hlaupa mest megnis á æfingum og gera lítið með bolta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Syndir feðranna
433Sport
Í gær

Leiknir F. og Vestri í Inkasso-deildina

Leiknir F. og Vestri í Inkasso-deildina
433Sport
Í gær

Grótta vann Inkasso-deildina og spilar í efstu deild – Haukar fara niður

Grótta vann Inkasso-deildina og spilar í efstu deild – Haukar fara niður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 2 dögum

90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH

90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“