fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Arnar Gunnlaugs: Gátum spilað annan leik á meðan FH fagna eins og heimsmeistarar

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R, var ánægður með spilamennsku sína í kvöld þrátt fyrir 1-0 tap gegn FH.

Aðeins eitt mark var skorað í Kaplakrika en það gerði Brandur Olsen fyrir FH beint úr aukaspyrnu.

Júlíus Magnússon var dæmdur brotlegur fyrir utan teig en sá dómur er ansi umdeildur að margra mati.

,,Ef maður tapar fótboltaleik þá er það eftir svona leik. Við fengum fullt af færum og hefðum getað spilað annan leik á meðan FH fagna hér eins og heimsmeistarar,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Þetta var góður fóboltaleikur fannst mér en við fengum góð færi til að skora og vinna leikinn.“

,,Ég hefði viljað sjá aðdragandann að markinu, þetta var rosalega soft brot fannst mér. Brandur er með gæði og getur töfrað svona upp úr engu. Þetta var flott mark og það þarf ða virða það.“

,,Mér fannst við góðir en stundum taparðu bara fótboltaleikjum og gerir ekkert rangt, þeir fá eitt færi og skora úr því. Við erum í flottum málum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræddur og keypti sér hunda fyrir 9 milljónir

Hræddur og keypti sér hunda fyrir 9 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Í gær

Vonast til að geta selt vöru sem enginn hefur viljað

Vonast til að geta selt vöru sem enginn hefur viljað
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þegar allt fer úr böndunum – Sígaretta í auga og fatafellur

Þegar allt fer úr böndunum – Sígaretta í auga og fatafellur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag