fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Breiðablik samþykkti tilboð í Aron Bjarnason

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur samþykkt tilboð í sóknarmanninn Aron Bjarnason en þetta staðfesti félagið í dag.

Tilboðið barst frá ungverska félaginu Ujpest FC en liðið er eitt allra besta lið landsins.

Aron hefur verið frábær fyrir Breiðablik á tímabilinu og er nú líklega að taka skrefið í atvinnumennsku.

Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun skoða aðstæður og sjá hvort hann nái samkomulagi við félagið.

Aron hefur undanfarin tvö ár leikið með Blikum en hann kom til félagsins frá ÍBV árið 2017.

Aron er fæddur árið 1995 og hefur samtals leiki 146 leiki í Meistaraflokk og skorað 26 mörk.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Gylfi hársbreidd frá því að skora draumamark

Sjáðu atvikið: Gylfi hársbreidd frá því að skora draumamark
433Sport
Í gær

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Jón Daði til Millwall

Jón Daði til Millwall
433Sport
Fyrir 4 dögum

Undrandi eftir nýjasta útspil stuðningsmanna – Á ekki að gefa manninum séns?

Undrandi eftir nýjasta útspil stuðningsmanna – Á ekki að gefa manninum séns?