Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

Zidane með aðra sprengju og kennir Bale um: Hann neitaði að spila

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur tjáð sig um vængmanninn Gareth Bale í annað skiptið.

Zidane gaf það út um helgina að Bale væri til sölu og að hann væri ekki inni í myndinni hjá Real.

Þetta sagði Zidane eftir leik gegn Bayern Munchen þar sem vængmaðurinn tók engan þátt í 3-1 tapi.

Nú hefur Zidane tjáð sig enn frekar og segir að Bale hafi ekki viljað taka þátt í verkefni helgarinnar.

,,Ég hef ekki sýnt neinum vanvirðingu, sérstaklega leikmanninum því ég hef alltaf sagt það sama,“ sagði Zidane.

,,Ég sagði að félagið væri að reyna að losna við hann, punktur. Gareth spilaði ekki því hann vildi ekki spila.“

,,Hann sagði að félagið væri að reyna að losna við hann og vildi þess vegna ekki spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna
433Sport
Í gær

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“
433Sport
Í gær

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“