fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |
433Sport

Var kysstur á munninn fyrir framan alla: Sjáðu hvernig hann brást við

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitri Payet, leikmaður Marseille, kom liðsfélaga sínum Bounna Sarr heldur betur á óvart í gær.

Payet og Sarr tóku þátt í leik gegn Saint-Etienne á undirbúningstímabilinu en Marseille hafði betur, 2-1.

Fyrir leikinn þá ákvað Payet að fíflast aðeins í Sarr fyrir framan myndavélina og kyssti hann beint á munninn.

Sarri vissi ekki hvernig hann átti að bregðast við og voru viðbrögðin ansi skemmtileg að lokum.

Payet hafði gaman að þessum fíflalátum og hló í kjölfarið fyrir framan linsuna.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Segir að Gulli hafi frétt af kaupunum í fyrradag – ,,Reynir á þegar þú ert að verða níræður“

Segir að Gulli hafi frétt af kaupunum í fyrradag – ,,Reynir á þegar þú ert að verða níræður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir segir frétt Morgunblaðsins ranga

Heimir segir frétt Morgunblaðsins ranga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Torres lauk ferlinum með 6-1 tapi

Torres lauk ferlinum með 6-1 tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Solskjær ætlar ekki að svara dylgjum Lukaku

Solskjær ætlar ekki að svara dylgjum Lukaku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Banki fór á hausinn og Guðni og félagar settu báða Ferrari bíla hans á sölu: „Var ekki nein miskunn“

Banki fór á hausinn og Guðni og félagar settu báða Ferrari bíla hans á sölu: „Var ekki nein miskunn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur í skyn að allt hafi verið í rugli undir Mourinho – Nú er allt eðlilegt

Gefur í skyn að allt hafi verið í rugli undir Mourinho – Nú er allt eðlilegt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Forráðamenn Real Madrid á leið til Parísar: Vilja taka Neymar með heim

Forráðamenn Real Madrid á leið til Parísar: Vilja taka Neymar með heim