fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Gefur í skyn að sólin hafi komið í veg fyrir skipti til Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann hefur staðfest það að hann var eitt sinn nálægt því að ganga í raðir Manchester United.

Þetta staðfesti Griezmann í samtali við Sky Sports en hann gekk nýlega í raðir Barcelona frá Atletico Madrid.

Frakkinn staðfesti þó áhuga frá United en sér þó ekkert eftir því að hafa haldið sig við Atletico á þeim tíma.

,,Það gerðist næstum því einu sinni en ég var ánægður þar sem ég var,“ sagði Griezmann við Sky Sports.

,,Ég hef skemmt mér mikið í La Liga og við erum með eitthvað sem enska úrvalsdeildin er ekki með – sólina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Brjálaður eftir tap gegn Arsenal: ,,Allir leikmenn mega svindla einu sinni“

Brjálaður eftir tap gegn Arsenal: ,,Allir leikmenn mega svindla einu sinni“
433Sport
Í gær

Van Persie segir að ‘eiginkonan’ hafi ekki viljað sig lengur – Fór til Manchester United

Van Persie segir að ‘eiginkonan’ hafi ekki viljað sig lengur – Fór til Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu hörmuleg mistök Adrian: Minnti á Karius

Sjáðu hörmuleg mistök Adrian: Minnti á Karius
433Sport
Í gær

Finninn fljúgandi gerði þrennu gegn Newcastle – Liverpool vann á St Mary’s

Finninn fljúgandi gerði þrennu gegn Newcastle – Liverpool vann á St Mary’s
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City
433Sport
Fyrir 2 dögum

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool