fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Englandsmeistararnir sagðir hrokafullir: Ekkert skipti máli nema peningarnir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir fjölmiðlar tala ekki vel um Englandsmeistara Manchester City en liðið er í Kína þessa stundina.

City tók þátt í móti þar á undirbúningstímabilinu og spilaði tvo leiki bæði í Nanjing og Shanghai.

Samkvæmt kínverskum miðlum sýndu leikmenn City stuðningsmönnum þar í landi enga virðingu og enga athygli.

Fjölmiðillinn Xinhua segir að leikmenn City hafi hundsað kínverska stuðningsmenn og sýnt þeim mikla óvirðingu fyrir leiki.

Xinhua ásakar City um að hafa farið í þessa ferð bara vegna peningana og að allt annað hafi skipt litlu máli.

City á stuðningsmenn um allan heim og voru ófáir sem létu sjá sig á leiki liðsins í þessum mánuði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Brjálaður eftir tap gegn Arsenal: ,,Allir leikmenn mega svindla einu sinni“

Brjálaður eftir tap gegn Arsenal: ,,Allir leikmenn mega svindla einu sinni“
433Sport
Í gær

Van Persie segir að ‘eiginkonan’ hafi ekki viljað sig lengur – Fór til Manchester United

Van Persie segir að ‘eiginkonan’ hafi ekki viljað sig lengur – Fór til Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu hörmuleg mistök Adrian: Minnti á Karius

Sjáðu hörmuleg mistök Adrian: Minnti á Karius
433Sport
Í gær

Finninn fljúgandi gerði þrennu gegn Newcastle – Liverpool vann á St Mary’s

Finninn fljúgandi gerði þrennu gegn Newcastle – Liverpool vann á St Mary’s
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City
433Sport
Fyrir 2 dögum

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool