fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, var reiður út í Joris Gnagnon, leikmann Sevilla í gær.

Gnagnon fór í heldur groddaralega tæklingu er Sevilla og Liverpool áttust við í æfingaleik í Boston.

Yasser Larouci, ungur leikmaður Liverpool, fékk að finna fyrir því og var Milner ekki að spara stóru orðin eftir leik.

Tæklingin var ljót en dómari leiksins ákvað að senda Gnagnon af velli, skiljanlega.

,,Var þetta of mikið? Já, að mínu mati. Þetta var skammarlegt brot,“ sagði Milner í samtali við LFCTV.

,,Við vitum að þetta er bara vináttuleikur en þú sérð ekki mörg rauð spjöld þar, er það?“

,,Leikmaðurinn þeirra sagði að þetta væri undir dómaranum komið og að þetta væri tækling og brot. Það er mjög svekkjandi.“

,,Þetta er erfitt fyrir dómarann því þú vilt ekki nota rauð spjöld í æfingaleikjum, það er mjög sjaldgæft.“

Tæklinguna má sja hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Brjálaður eftir tap gegn Arsenal: ,,Allir leikmenn mega svindla einu sinni“

Brjálaður eftir tap gegn Arsenal: ,,Allir leikmenn mega svindla einu sinni“
433Sport
Í gær

Van Persie segir að ‘eiginkonan’ hafi ekki viljað sig lengur – Fór til Manchester United

Van Persie segir að ‘eiginkonan’ hafi ekki viljað sig lengur – Fór til Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu hörmuleg mistök Adrian: Minnti á Karius

Sjáðu hörmuleg mistök Adrian: Minnti á Karius
433Sport
Í gær

Finninn fljúgandi gerði þrennu gegn Newcastle – Liverpool vann á St Mary’s

Finninn fljúgandi gerði þrennu gegn Newcastle – Liverpool vann á St Mary’s
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City
433Sport
Fyrir 2 dögum

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool