Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Hvað heitir hann á samskiptamiðlum? – Staðfestir aðgang sem enginn veit af

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er á samskiptamiðlinum Twitter en þetta kemur mörgum á óvart.

Klopp staðfesti þetta í viðtali við LFCTV en hann þurfti eitt sinn að búa til aðgang til að horfa á myndband sem honum var sent.

Stuðningsmenn Liverpool eru nú að missa sig og reyna allt sem þeir geta til að finna þennan leynilega aðgang Klopp.

Það er ansi líklegt að aðgangurinn sé ekki stimplaður með nafni Klopp og ólíklegt að hann verði fundinn.

Klopp er ekki skráður undir nafni á neina samskiptamiðla en hann segist sjálfur ekki hafa tíma fyrir svoleiðis vitleysu.

,,Sá sem finnur Twitter aðgang Klopp má koma í frí í heimabæ minn án þessa að borga krónu, ég skal sjá um allt,“ skrifar einn stuðningsmaður Liverpool.

,,Klopp er á Twitter! Við verðum að finna hann!“ skrifar annar en leitin er enn í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir
433Sport
Í gær

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka
433Sport
Í gær

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
433Sport
Í gær

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við