fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Hvað heitir hann á samskiptamiðlum? – Staðfestir aðgang sem enginn veit af

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er á samskiptamiðlinum Twitter en þetta kemur mörgum á óvart.

Klopp staðfesti þetta í viðtali við LFCTV en hann þurfti eitt sinn að búa til aðgang til að horfa á myndband sem honum var sent.

Stuðningsmenn Liverpool eru nú að missa sig og reyna allt sem þeir geta til að finna þennan leynilega aðgang Klopp.

Það er ansi líklegt að aðgangurinn sé ekki stimplaður með nafni Klopp og ólíklegt að hann verði fundinn.

Klopp er ekki skráður undir nafni á neina samskiptamiðla en hann segist sjálfur ekki hafa tíma fyrir svoleiðis vitleysu.

,,Sá sem finnur Twitter aðgang Klopp má koma í frí í heimabæ minn án þessa að borga krónu, ég skal sjá um allt,“ skrifar einn stuðningsmaður Liverpool.

,,Klopp er á Twitter! Við verðum að finna hann!“ skrifar annar en leitin er enn í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti
433Sport
Í gær

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard